FFR, félag flugmálastarfsmanna ríkisins og fjármála- og efnahagsráðherra fyrir hönd ríkissjóðs undirrituðu kjarasamning í dag. Samningurinn gildir til 31. mars 2023. Samningurinn verður borinn undir atkvæði félagsmanna á næstu dögum.
Ríkissáttasemjari
Borgartúni 21
Höfðaborg, 4. hæð
105 Reykjavík
Sími: 511 4411
rikissattasemjari@rikissattasemjari.is