Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna og samninganefnd ríkisins hafa undirritað kjarasamning. Kjarasamningurinn gildir til 31. mars 2023. Atkvæðagreiðslu um samninginn lýkur þann 16. apríl.