Verkfallsaðgerðum Eflingar – stéttarfélags gagnvart Sambandi íslenskra sveitarfélaga sem hafa staðið frá 9. mars hefur verið aflýst frá kl 00:01 miðvikudaginn 25. mars. Félagsmönnum Eflingar sem starfa hjá Kópavogsbæ, Seltjarnarnesbæ, Mosfellsbæ, Hveragerðisbæ og Sveitarfélaginu Ölfus er heimilað að ganga til reglubundinna samkvæmt ráðningarsamningum frá þeim tíma.
Ríkissáttasemjari
Borgartúni 21
Höfðaborg, 4. hæð
105 Reykjavík
Sími: 511 4411
rikissattasemjari@rikissattasemjari.is