Samninganefndir Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna og Samtaka atvinnulífsins fyrir hönd Isavia ohf hafa undirritað kjarasamning. Samningurinn gildir til 31. október 2022