Samninganefndir Sjúkraliðafélags Íslands og Sambands íslenskra sveitarfélaga undirrituðu kjarasamning á sjötta tímanum í nótt. Verkfalli félagsmanna sem starfa hjá Akureyrarbæ og átti að hefjast klukkan 8:00 hefur verið aflýst.
Ríkissáttasemjari
Borgartúni 21
Höfðaborg, 4. hæð
105 Reykjavík
Sími: 511 4411
rikissattasemjari@rikissattasemjari.is