Samúðarvinnustöðvun sem boðuð var 2. mars vegna félagsmanna Eflingar sem starfa hjá skólum sem eiga aðild að Samtökum sjálfstæðraskóla var í dag dæmd ólögmæt í Félagsdómi. Vinnustöðvunin kemur því ekki til framkvæmda, en hún átti að hefjast 9. mars.

Dóminn má nálgast á vef Félagsdóms.