Máli Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og Fjármála- og efnahagsráðherra fyrir hönd ríkissjóðs hefur verið vísað til ríkissáttasemjara. Kjarasamningur aðila rann út þann 31. mars 2019. Málið er það áttunda sem vísað er til ríkissáttasemjara á árinu.