Máli Félags fréttamanna og Samtaka atvinnulífsins vegna Ríkisútvarpsins hefur verið vísað til ríkissáttasemjara. Kjarasamningur aðila rann út 1. janúar 2019. Boðað verður til fyrsta fundar í málinu á næstu dögum.