Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, kom í heimsókn í húsakynni ríkissáttasemjara í dag.

Ásmundur átti fund með Bryndísi Hlöðversdóttur, ríkissáttasemjara um stöðuna í kjarasamningagerðinni og starfsemi embættisins.