Nýju sáttamáli vísað til ríkissáttasemjara

Máli Mjólkurfræðingafélags Íslands og Samtaka atvinnulífsins hefur verið vísað til ríkissáttsemjara. Kjarasamningur aðila rann út þann 31. desember sl.