Nýju sáttamáli var vísað til ríkissáttasemjara í dag; máli Verkalýðsfélags Grindavíkur og Samtaka atvinnulífsins. Málið er það fyrsta sem vísað er til ríkissáttasemjara á árinu 2019.