Flugfreyjufélag Íslands hefur boðað vinnustöðvun flugfreyja um borð í flugvélum Primera Air Nordic SIA sem fljúga farþegum frá og til Íslands. Hafi samningar ekki tekist á milli aðila fyrir klukkan 6:00 þann 15. nóvember næstkomandi mun ótímabundin vinnustöðvun hefjast þá.
Ríkissáttasemjari
Borgartúni 21
Höfðaborg, 4. hæð
105 Reykjavík
Sími: 511 4411
rikissattasemjari@rikissattasemjari.is