Samninganefndir Félags íslenskra atvinnuflugmanna og Fjármála- og efnahagsráðherra fyrir hönd ríkissjóðs vegna Landhelgisgæslunnar undirrituðu kjarasamning í dag. Málinu var vísað til ríkissáttasemjara þann 23. maí.