Samninganefndir Félags íslenskra atvinnuflugmanna og SA v. Air Atlanta Icelandic undirrituðu kjarasamning í gær. Málinu var vísað til ríkissáttasemjara þann 15. júní 2018.