Áttunda sáttamáli ársins 2018 hefur verið vísað til ríkissáttasemjara, en það er mál Félags íslenskra atvinnuflugmanna og SA vegna Air Atlanta Icelandic. Fyrsti fundur verður boðaður í málinu innan tíðar.