Ríkissáttasemjari hefur fengið nýtt sáttamál til meðferðar en það er mál Félags íslenskra atvinnuflugmanna og Norðurflugs ehf. Málið er hið sjöunda sem vísað er til meðferðar hjá ríkissáttasemjara á árinu. Fyrsti fundur verður boðaður fljótlega.
Ríkissáttasemjari
Borgartúni 21
Höfðaborg, 4. hæð
105 Reykjavík
Sími: 511 4411
rikissattasemjari@rikissattasemjari.is