Samninganefndir Ljósmæðrafélags Íslands og Fjármála- og efnahagsráðherra fyrir hönd ríkissjóðs undirrituðu kjarasamninginn á sjötta tímanum í dag. Alls voru haldnir níu sáttafundir í málinu sem var vísað til embættis ríkissáttasemjara þann 5. febrúar síðastliðinn.
Ríkissáttasemjari
Borgartúni 21
Höfðaborg, 4. hæð
105 Reykjavík
Sími: 511 4411
rikissattasemjari@rikissattasemjari.is