Kjarasamningur Flugvirkjafélags Íslands og Fjármála- og efnahagsráðherra fyrir hönd ríkissjóðs vegna Landhelgisgæslunnar var felldur í atkvæðagreiðslu. Verkfalli sem hefjast átti að morgni 25. apríl var frestað til klukkan 7:30 föstudaginn 11. maí. Vinnustöðvunin hefst því næstkomandi föstudag nema nýr kjarasamningur verði undirritaður.
Ríkissáttasemjari
Borgartúni 21
Höfðaborg, 4. hæð
105 Reykjavík
Sími: 511 4411
rikissattasemjari@rikissattasemjari.is