Starfsmannafélag Sinfóníuhljómsveitar Íslands hefur boðað vinnustöðvun sem taka á gildi þannig að hljóðfæraleikarar leggja niður störf dagana 27. apríl, 18. maí, 25. maí, 1. júní og 7. júní næstkomandi náist samningar ekki fyrir þann tíma.