Samninganefndir Flugvirkjafélags Íslands og Samtaka atvinnulífsins vegna Air Atlanta Icelandic undirrituðu kjarasamning í húsakynnum ríkissáttasemjara í dag.