Samninganefndir Félags íslenskra atvinnuflugmanna og Samtaka atvinnulífsins vegna Icelandair undirrituðu kjarasamning þann 10. febrúar. Málinu var vísað til ríkissáttasemjara þann 26. september síðastliðinn.