Máli Ljósmæðrafélags Íslands og Fjármála- og efnahagsráðherra fyrir hönd ríkissjóðs hefur verið vísað til ríkissáttasemjara. Málið er annað málið sem vísað er til embættisins á árinu. Ríkissáttasemjari hefur nú átta sáttamál til meðferðar.