Fyrsta sáttamáli ársins var vísað til ríkissáttasemjara í dag. Þetta er mál nr. 1/2018 – Starfsmannafélag Sinfóníuhljómsveitar Íslands og ríkið. Fyrsti fundur í málinu verður haldinn innan tíðar.