Samninganefndir Flugvirkjafélags Íslands og SA vegna Icelandair undirrituðu kjarasamning klukkan 4:00 í nótt. Verkfalli flugvirkja hjá Icelandair hefur verið frestað um fjórar vikur.
Ríkissáttasemjari
Borgartúni 21
Höfðaborg, 4. hæð
105 Reykjavík
Sími: 511 4411
rikissattasemjari@rikissattasemjari.is