Samninganefndir Flugvirkjafélags Íslands og SA vegna Icelandair undirrituðu kjarasamning klukkan 4:00 í nótt. Verkfalli flugvirkja hjá Icelandair hefur verið frestað um fjórar vikur.