Flugvirkjafélag Íslands hefur boðað ótímabundna vinnustöðvun vegna félagsmanna sinni sem starfa hjá Icelandair. Vinnustöðvunin mun hefjast klukkan 06:00 þann 17. desember næstkomandi verði ekki samið fyrir þann tíma.
Ríkissáttasemjari
Borgartúni 21
Höfðaborg, 4. hæð
105 Reykjavík
Sími: 511 4411
rikissattasemjari@rikissattasemjari.is