Máli Flugvirkjafélags Íslands (FVFÍ) og SA vegna Air Atlanta Icelandic hefur verið vísað til ríkissáttasemjara. Fyrsti fundur í málinu hefur verið boðaður þann 8. nóvember næstkomandi.