Frétt frá ríkissáttasemjara Nýtt sáttamál hjá ríkissáttasemjara Máli Félags íslenskra atvinnuflugmanna og SA vegna Icelandair var vísað til ríkissáttasemjara þann 26. september. Fyrsti fundur hefur verið boðaður í málinu þann 2. október næstkomandi. 27. september, 2017/by Emma Björg Eyjólfsdóttir https://rikissattasemjari.is/wp-content/uploads/2017/09/DSC5769-TH-Thorkelsson.jpg 5304 7952 Emma Björg Eyjólfsdóttir https://rikissattasemjari.is/wp-content/themes/rikissattasemjari/images/Skjaldarmerki.svg Emma Björg Eyjólfsdóttir2017-09-27 13:54:232017-09-27 13:54:23Nýtt sáttamál hjá ríkissáttasemjara