Máli Félags íslenskra atvinnuflugmanna og SA vegna Icelandair var vísað til ríkissáttasemjara þann 26. september. Fyrsti fundur hefur verið boðaður í málinu þann 2. október næstkomandi.